Einkasýningin „skilaboð“

Nú hef ég opnað einkasýninguna „skilaboð“. Hún er í lóðréttu, láréttu og rökréttu framhaldi af síðustu einkasýningu „auglýsing“.

Þú sendir mér skilaboð ef þú vilt sjá eða fá mynd eftir mig. Sýningin „skilaboð“ er kominn upp í grunninn.
Eða einsog sagt er, við tölum saman og finnum mynd. 

Og allt byrjar þetta með „skilaboðum“, sem hægt er að senda mér á Messenger. Eða með pósti.

And now into English:

I am opening the exhibition „message“. If you want to see a picture, get a picture, we need to talk.
Let’s start with a message to me! Then we are talking… through Messenger. Or with a note.
A starting point is this assembly of pictures called “message

Exhibition „Message“

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.