exhibitionmynd

Örsýningin [minature] opnar 10. sept 2022

Ég ætla að hafa örsýningu með nýjum verkum á laugardaginn 10. september í skemmu við Héðinsgötu 2 hér í Reykjavík. Sýninguna kalla ég [miniature] og verður opnuð klukkan 15:00 og lokar klukkan 18:00 samdægurs.

Verkin eru unnin á síðust vikum, eða frá því að síðustu sýningu lauk. Staðsetning er Héðinsgata 2, sem er skemma sem ég hef fengið að nota.

Öll eru velkomin.

I’m having an exhibition on Saturday 10. September in a warehouse in Reykjavik. The exhibition I call [miniature] and it will only be open from 15:00 to 18:00 on the day. Then no-more.

[minature / detail]