[skilaboð / message] 2020

The spark for this exhibition was when I remembered meeting someone who said: “I want one of you pictures!” and I replied: “Well send me a message!” And so I made it easier for everyone just to send me a message, and I would direct them through the exhibition and see where their interest was.
And it worked.

Velkomin
Einkasýningin „skilaboð“ er hér í grunninn.
Ég bæti við myndum. Hún breytist stöðugt. Ég fer yfir myndirnar mínar og tek mynd af henni og set hér inn.
Ef það er ekki mynd hér sem þér líkar getur þú sent mér skilaboð og ég kanna hvort ég hafi ekki eitthvað sem þér líkar. Að minnsta kosti erum við að tala saman.

Ef þér líkar mynd getur þú keypt hana beint héðan og við erum komin í samband.

-o-

Here is my private exhibition “message”.
It is evolving as I add pictures into the gallery at regular intervals.
If there is something here now, you can buy directly. If not you can message me and see if I have something else or more to your taste.

-0-

einkasýningin „skilaboð / message“

einar örn 2020