[Örn&Orn Spring is here!] 2024

Once upon a time, Davíð Örn and Einar Örn were out walking. Not together. Einar Örn was walking south, and Davíð was headed north. They didn’t know about each other’s walks. As Einar Örn was walking south up Vitastíg, Davíð was walking north on Vitastíg. Both walked briskly.

Their paths met opposite Lindargötu. They greeted each other and exchanged ideas. This was some time ago. Their ideas had a little time to interact with each other. Until today, they decided that those ideas should be included in the spring.

Exhibition in Smekkleysa Reykjavík may 2024

Einu sinni voru Davíð Örn og Einar Örn á göngu. Ekki saman. Einar Örn var á göngu suður, og Davíð var á norðurleið. Þeir vissu ekki af hvor öðrum á göngu. Þar sem Einar Örn var á göngu suður upp Vitastíg, var Davíð á göngu norður Vitastíg. Báðir gengu rösklega.

Til móts við Lindargötu lágu leiðir þeirra saman. Þeir heilsuðust og skiptust á hugmyndum. Þetta var fyrir þó nokkru síðan. Hugmyndir þeirra fengu smá tíma til að umgangast hvor aðra. Þangað til í dag, þá ákváðu þeir að þeir að þær skildu vera innlegg í vorið.

Sýning í Smekkleysu maí 2024