Since it’s inception Bad Taste has been a formidable presence in Icelandic music, always on the corporate sidelines and yet firmly ensconced in the center of all interesting developments in progressive music in Iceland. From the first, some time in 1986, Bad Taste has been incredibly prolific and influential, for a label that sometimes seems not very interested in selling records. The formation of Bad Taste coincided with a revival of sorts in Icelandic rock. Coverage increased in Iceland’s by far largest daily newspaper with extensive coverage of new Icelandic experimental and interesting music as opposed to earlier emphasis on popular music only. Other press followed and this encouraged young bands to play live and release albums and cassettes.
A majority of the bands that appeared in those years were then or later affiliated with Bad Taste, punk band Sogblettir (The Love Bites), which included Ari, the brother of Thor of the Sugarcubes, did their first gigs early 1987, Dr. Gunni’s band S/H Draumur (Black/White Dream) had already been active for some time, Bootlegs appeared 1987 and also Bleiku Bastarnir (The Pink Bastards), but there is a number of interesting bands worth mentioning: E-X, Daisy Hill Puppy Farm, who did a 72 with Heart of Glass for Lakeland, Blátt áfram, with Björk’s sister Inga as singer, Óþekkt andlit (Unknown faces) and Múzzólíni to name a few. More would appear later, several due to permutations of the Sugarcubes: Ham, Risaeðlan (Reptile), Bellatrix, Egill Sæbjörns, Bogomil Font (the alter ego of Siggi from the Sugarcubes), Didda,
Lace, Olympia (Sigurjón from Ham), PPPönk, Andhéri (whose members later formed múm), Sigur Rós, Fitl, Curver, Maus (Strife), Stuna (Groan), Mínus, Tha Faculty, Exem (Eczema), Yukatan and Unun (Bliss, started by Thor from the Sugarcubes and Dr. Gunni). Most of these bands are remembered for their endeavors to keep Icelandic music alive, some of them we prefer to forget.
Originally Bad Taste intended to run a radio station (Demon Radio), sell clothes, publish books, run a restaurant (the Pit of Filth) and release records. One important activity was Bad Taste variety shows, infrequent disorganized.

 

evenings of theatrics, freestyle dancing and tasteless music. One notable happening was the first official drag show in Iceland where Siggi from the Sugarcubes looked stunning in a blue sequined dress. The Bad Taste Awards cause much controversy, as they were issued to persons or parties showing a remarkable aptitude in bad taste, selfishness and/or creative misuse of public funds. The Bad Taste awards were only issued thrice as the recipients failed to see the humour in being thus honored.
As The Sugarcubes found themselves more and more busy in direct proportion to their increasing fame they had less time for Bad Taste. A substantial amount of the money the band made was ploughed into Bad Taste and for a time Bad Taste flourished but when their fame waned so did Bad Taste fortunes - for a while at least. While the good times lasted however the label issued records with most of Iceland’s most interesting and innovative bands: Reptile, Bootlegs, Oxtor, Bless and Ham. A huge effort was put into getting the bands contracts abroad but with limited success as most of the companies dealt with either folded just before they managed to release albums with the bands or right after. Bad Taste also financed in part the film SSL25, published books by Jón Gnarr and Jóhamar, books of religious and sacrilegious poetry and later a modern version of the Icelandic national dress, tasteless postcards etc.
Releasing records in a small market is a risky business at bets and scores of misguided people have lost all their money and standing in society trying to make money by running a record company. The only way to survive seems to be keeping one’s eye on profits and never releasing anything unless you are reasonably sure to make money off it. Throughout the years Bad Taste has frequently released records that had no chance of recouping costs, usually because someone at the company felt that music like that should be accessible (or because of family ties). A record company that doesn’t worry too much about the bottom line and is relaxed about experimenting with new kinds of music, be it experimental electronica, glacial slowcore, trash metal, power pop or classical music is indeed a boon for any country. Yes there have been some duds but the good stuff is good, very good indeed.

 

 

Fátt er eins mikill Þrándur í Götu framþróunar í lífinu en viðteknar skoðanir og góður smekkur. Allar meiriháttar framfarir, hvort sem þær hafa verið á menningarlegar, félagslegar eða vísindalegar, hafa orðið þvert á ríkjandi viðhorf og þeir byltinga menn sem hæst hafa hverju sinni eiga sjálfir eftir að lúta í gras áður en langt um líður. Dæmin eru óteljandi, ekki síst í tónlistarsögunni; það er ekki fyrr en menn hafa lagt fyrir róða öllum hugmyndum um hvað sé gott og vandað, siðlegt og fallegt, að þeir geta upp lifað eitthvað nýtt, áttað sig á að ljótleikinn er hin nýja fegurð, sundurhljómurinn hinn nýi samhljómur, óhljóðin hin nýja tónlist.
Um haustið 1986 þegar Sykurmolarnir hugðust gefa út fyrstu smáskífu sína, Einn mol’ á mann, hringdi Þór Eldon í mig og spurði mig kumpánlega hvort ég væri ekki til í að taka Morgunblaðsviðtal við hann og Einar Örn í tilefni af ú komu plötunnar, en þá var ég nýfarinn að skrifa um popptónlist í málgagnið. Fyrsta viðtal mitt við Sykurmolana var síðan te ið í Fjarkanum í Austurstræti og þó síðar kæmi í ljós að Þór hafði farið mannavillt, hélt ég væri allt annar Árni, þá var það um seinan. Viðtölin urðu mun fleiri.
Sykurmolarnir voru vitanlega mjög áberandi á þessum tíma enda árangur þeirra í útlöndum vendipunktur í íslenskri rokksögu, en almennt var talsvert líf með íslenskum rokktónlistarmönnum á þessum tíma, ekki síst eftir að sveitirnar tóku að fá reglulega kyn ingu og um sagnir að birtast um tónleika; í hönd fóru gósentíð rok ara og rokkvina eftir heldur dapurlega daga eftir að pönkbylgjan íslenska hjaðnaði.
Helstu sveitir á þessum tíma áttu eftir að tengjast Smekkleysu nokkuð traustum böndum, Sogblettir komu fyrst fram snemma árs 1987, S/H Draumur var byrjaður nokkru áður, Boot egs sáust fyrst á sviði 1987 og einnig Bleiku bastarnir, en einnig var starf andi grúi af skemmtilegum sveitum, E-X, Daisy Hill Puppy Farm, Blátt áfram, Rauðir fletir, Óþekkt andlit og Múzzólíni svo fá einar séu nefndar. Á næstu árum slógust í hópinn hljómsveitir eins og Ham, Risaeðlan, Bellatrix, Egill Sæbjörns, Bogomil Font, Didda, Lace, Olympia, PPPönk, Andhéri, Sigur Rós, Fitl, Curver, Maus, Stuna, Mínus, Tha Faculty, Exem, Yukatan og Unun, en þetta er ekki tæmandi listi. Flestar gerðu þessar sveitir sitt til að halda lífií íslensku rokki og er minnst fyrir það. Öðrum rey um við að gleyma.
Fyrstu árin var starf semi Smekk leysu fjölbreytt og þannig var efnt til skemmtana með dansatriðum, leikþátt um, ljóða- og skáldsagnalesti, rímnakveðskap og skelfilega smekkausri tónlist. Þess má geta hér að fyrsta opinbera drag-sýn ing á Ís landi, sem Smekk leysa kaus að kenna við dragtir, var haldin í Hótel Íslandi á vegum Smekkleysu.
 

Einnig veitti Smekk leysa sér stakar viðu kenningar fyrir smekkleysi, bruðl og síngirni, en verðlaunafhendingar urðu ekki nema þrjár, til Hrafns Gunnlaugssonar fyrir störf sín við sjónvarp, Hermanns Gunnarssonar fyrir störf á sama vettvangi og Jóns Gústafssonar fyrir bók sína um Hófí. Þær viðurkenningar hefðu mátt vera mun fleiri og við hæfi að veita Smekk leysu sjálfri verðlaun stöku sinnum, en þar sem við takendur skildu ekki hlýhuginn sem lá að baki varð að hætta leik þá hæst stóð.
Eftir því sem Sykurmolunum vegnaði betur á erlendri grundu (og síðar eftir því sem þeim vegnaði ver) varð starfsemi Smekk leysu stopulli, enda ekki leikur að stýra fyrirtæki með sex framkvæmdastjóra sem eru að auki flestir fjarverandi. Útgáfa Smekkleysu á íslenskri tónlist var þó með blóma og þannig gaf fyrirtækið út skífur með Risaeðlunni, Bootlegs, Langa Sela og Skuggunum, sem síðar urðu að Oxtor, Bless og Ham. Talsverð vinna fór síðan í að koma sveitunum áfram erlendis en gekk ekki sem skyldi, ekki síst vegna þess að fyrirtæki þau sem tóku að sér að gefa skífurnar út ytra fóru á hausinn ýmist áður en plöturnar komu út eða um leið. Einnig fjármagn aði Smekk leysa að hluta stuttmyndina SSL 25, gaf út bæk ur með Jóni Gnarr og Jóhamri, trúar- og kráar ljóð og svo má lengi telja. Síðar komu nútímalegir þjóðbúningar, merkimiðar á jólapakka og fleiri póstkort. Ekki má svo gleyma því þrekvirki sem Smekkleysa hefur unnið með því að gefa út gamlar upptökur nokkurra helstu listamanna íslenskrar tónlistarsögu. Plötuútgáfa er hættuspil og margur hefur ekki aðeins tapað aleigunni heldur og ærunni á slíku stússi. Þeir hafa helst haldið velli sem eru ærulausir og / eða hafa augun ævinlega á buddunni. Smekk leysa hefur aftur á móti iðulega gef ið út plötur sem ekki voru minnstu líkur á að myndu bera

sig, oftast vegna þess að tónlist á þeim var þess eðlis að menn töldu rétt að hún yrði gef in út (eða fjölskyldu tengsl réðu). Það segir sig sjálft hversu mikilvægt er fyrir íslenskt tónlistarlíf að fyrirtækið eins og Smekkleysa hafi verið til. Smekkleysa gaf ekki aðeins út tónlist sem aðrir vildu ekki sinna, heldur skipti fordæmið gríðarlegu máli; ungir tónlistarmenn sáu að ekki varð öll tónlist að vera steypt í sama mót, hjá Smekkleysu fengu menn að vera þeir sjálf ir, að gera sín mistök á eigin forsendum og líka að vinna sína listrænu sigra. Mér er til efs að íslenskt tónlistarlíf hefði verið jafn gróskumikið og fjölbreytt ef Smekkleysu hefði ekki notið við, að hingað streymdu blaðamenn að leita að nýrri ís lenskri tónlist ef hún hefði ekki fengið að dafna í skjóli Smekkleysu. Smekkleysa hefur haft að leiðar ljósi að góður smekkur sé til trafala, að að eins þeir smekk-lausu nái samfelldum þroska, að ungur maður geti að eins haldið veg sínum hreinum með smekkleysi. Á þessum diskum eru mörg dæmi um smekkleysi sem varð síðar viðurkenndur smekkur, og sitthvað sem enn er smekklaust og verður það jafnvel áfram.
Þannig er því og farið þegar menn taka áhættu, gera tilrau ir, ekkiheppnast allt jafnvel, sumt er frá bært, annað venjulegt og enn annað heppnast alls ekki. Ekki verður þó á móti því mælt að þrátt fyrir stöku óhöpp hafa fá íslensk út gáfu fyrirtæki ef nokkur auðgað íslenskmenningar líf eins og Smekkleysa, hún er með hnífinn á slagæð íslenskrarmenningar.