xd
 
by: Bragi Ólafsson
The Sugarcubes’ last record, Stick Around for Joy, was recorded at Bearsville Studios in Woodstock in New York state in 1991. The setting there was particularly enjoyable, you felt like you were out in the country (which we were really), and it was only a few minutes’ drive into the village of Bearsville (or Bjarnarbær, as you’d call it in Icelandic). We in the band stayed in two houses while we recorded: a barn that was right near the studio itself, specially designed as a practice space, but serving as an apartment with a kitchen and sleeping quarters upstairs; the other house was an attractive wooden building a short way from the barn.
There was a hammock in the backyard.
One day people from our record company in New York came for a visit. And there was a big barbecue for the occasion, in the front yard of the house with the hammock. And of course we discussed the music business and the future of the Sugarcubes and the trouble Ozzy Osbourne caused when he stayed in the wooden house many years back. When dinner was over the leftovers, mainly chicken, was tossed into a trash barrel which stood by some dense woods right by the house. Then everyone went to sleep. But the day after, when we woke up and went out on the porch, we saw a black bear standing by the barrel. I guess he was about a meter and a half tall, that is, standing on his hind feet.
As you’d imagine we thought this was really exciting; we stayed a reasonable distance away and took a video of him. Yet despite the fact that the bear seemed mostly interested in the leftovers in the trash, I knew right away the real reason for his being there.
The task of this bear was to let us know that that the band wouldn’t be together much longer. Of course he couldn’t come right out and say it in so many words - it was a bear - but I knew exactly what message he was supposed to carry us from inside the forest. I didn’t feel it was right to tell the rest of the group - they wouldn’t have believed me, they’d have either laughed themselves sick or thought I was being totally unfunny - but the fact was that the group’s days were numbered, it was all over the next year. And like the bear who disappeared back into the dense forest, the members of the Sugarcubes disappeared each in their own direction, although they’ve often got together since and are still good friends, just like the animals in the forest.



 

 

 
Bragi Ólafsson
Síðasta hljóm plata Sykurmolanna, Stick around for joy, var tek in upp í Be ar sville Studi os í Wood stock í New York fylki árið 1991. Um hverf ið þarna í Wood stock var sér lega skemmti legt, manni leið eins og mað ur væri uppi í sveit (sem við auð vit að vor um) og það var ekki nema nokk urra mín útna keyrsla í þorp ið Be ar sville (eða Bjarn ar bæ, eins og það gæti út lagst á ís lensku). Við í hljóm sveit inni bjugg um í tveim ur hús um með an á upp tök um stóð: hlöðu sem stóð skammt frá sjálfu hljóð ver inu, og var sér stak lega hönn uð sem æf inga hús næði en einnig sem íbúð með eld húsi og svefn að stöðu á loft inu; hitt hús ið var mynd ar legt tví lyft timb ur hús, spöl korn frá hlöð unni.
Það var hengi rúm í bak garð in um.
Einn dag inn kom fólk frá plötu fyr ir tæk inu okk ar í New York í heim sókn til okk ar. Og það var efnt til mik ill ar grill veislu úti á lóð inni fyr ir fram an hús ið með hengi rúm inu. Og þar var auð vit að rætt um tón list ar brans ann og fram tíð Syk ur mol anna og ves en ið á Ozzy Os bo ur ne þeg ar hann bjó í tví lyfta timb ur hús inu mörg um árum áður.
Að veisl unni lok inni var mat ar af göng un um, að al lega kjúklingi, hent í öskutunnu sem stóð við þétt an skóg rétt hjá hús inu. Svo fóru all ir að sofa. En dag inn eft ir, þeg ar við vökn uð um og geng um út á ver önd ina, sáum við svart an björn standa við hlið ina á öskutunn unni. Ætli hann hafi ekki ver ið svona einn og hálf ur metri á hæð,
það er að segja þeg ar hann stóð á aft ur löpp un um. Eins og gef ur að skilja fannst okk ur þetta afar spenn andi, við héld um okk ur í hæfi legri fjar lægð og tók um af hon um víd eó mynd, en þrátt fyr ir að björn inn virt ist að al lega hafa áhuga á mat ar leif un um í öskutunn unni vissi ég und ir eins hver var hin eig in lega ástæða fyr ir veru hans þarna. Er indi þessa svarta björns var að láta okk ur vita að hljóm sveit in yrði ekki starf andi mik ið leng ur. Vita skuld gat hann ekki gert sig skilj an leg an með orð um - þetta var bjarn dýr - en ég vissi ná kvæm lega hvaða upp lýs ing um hon um var ætl að að miðla okk ur inn an úr skóg in um. Mér fannst ekki rétt að hafa orð á því við hina hljóm sveit ar með lim ina - þeir hefðu ekki trú að mér, þeir hefðu ann að hvort hleg ið sig mátt lausa eða fund ist ég vera al ger lega ófynd inn - en stað reynd in var þó sú að hljóm sveit in varð ekki mik ið lang líf ari, hún var hætt árið eft ir. Og eins og björn inn sem hvarf aft ur inn í þétt an skóg inn hurfu með lim ir Syk ur mol anna hver í sína átt ina, þótt þeir hafi oft hist síð an og séu enn þá góð ir vin ir, rétt eins og dýr in í skóg in um.