Bragi walks around and checks out the photographer from time to time, Einar Örn manages to get off the phone and joins the group in his piss-green half-sleeveless sweater with a Thór’s hammer hanging around his neck. Björk leans forward and looks straight into the camera, in a red dress and a golden sperm cell necklace on. Thór’s making gangster faces, with his Skipper t-shirt and jeans for the Melody Maker readers, and Sigtryggur looks so kissable and whistles an unintelligible melody as the photographer clicks away.
Einar runs to the phone. Do this, fix that. Einar doesn’t have any time to have his picture taken. Thór changes shirts in the middle of the shoot, puts on his Mondrian shirt for the nice little girls.
Does anyone know what I’m talking about? I don’t. In a break from the photo shoot, there’s an interview with some Melody Maker type, with his shaven head in among goodies like water, beer, cigarettes, sandwiches, porno magazines and so forth. And the reporter asks: What animal would you want to be?
The Sugarcubes go through up to eight interviews a day, reporters wait in lines, with varying amounts of stupidity, as you’d expect; yellow, red and green pop experts, armed with tape recorders. These are old-fashioned modern folks who think they know everything, and some of them aren’t here to find out the Sugarcubes’ opinions; they’d rather find something to support their own personal world view - that’s their shortcoming. One reporter asks Björk what hair color she wants her boyfriend to have. Another asks Bragi why he uses one particular bass guitar and not another. I’m not
 

 

going to tell you what Björk replied, ha-ha, but Bragi of course
said he bought his bass because it was the best-looking bass in
the store. Bragi fortunately doesn’t have a clue about the technical
angle. Bragi knows about beauty. Bragi’s a poet. Bragi wants to be
the spiritual symbol of the band, and so isn’t fighting to be its sex
symbol like Einar or Sigtryggur.
Actually I wasn’t totally done making fun of these pathetic
reporters, these Pharisees in disguise, these widely read closet
poets, these technicians. In one article about the Sugarcubes, with
the headline “Sugarcubism”, the subheadline stated that a few
years ago the Church in Iceland had banned dancing as it was
immoral. As every Icelander knows, the Church didn’t ban dancing
a few years ago, it was a few centuries ago. This particular
example doesn’t really matter, of course, but it’s typical of how
reporters manage to rip the simplest things out of context and put
them back together in some new way, and come up with some
cubist nightmare or quick-boiled leisure reading for people who
need to waste their time on nonsense. But there does seem to be
enough of those people.


Derek, techno-anarchist and manager of the Sugarcubes, waits by the Sugarcubes’ apartment and is gorging himself on question marks when Sigtryggur, Bragi, Jón the mixer, Thór and I come back from a trip to a musical instrument store. Derek’s been waiting for many hours in this nasty English chill, and the whole schedule has been blown because of a misunderstanding. And then the phone in the apartment has gone dead. We all take the stairs up except for Thór. He uses the elevator. Jón opens the door with his key.
A little later Einar Örn arrives.
The rehearsal, which was supposed to be that night, was postponed due to some interpersonal difficulties. Einar is going wild. Einar’s got a new trumpet from the Sugarcubes. Einar is happy and kisses all the Sugarcubes. I go out to the store and buy some more beer.
The radio people have to leave as well because of interpersonal difficulties. Derek brought them by earlier in the day but no one was around, not even the Slavic woman who cleans the apartment and delivers long speeches about London’s criminals while we eat our lunch.
Now we sit in the apartment, everyone exhausted by the day and watching a technology show on English TV. Björk thinks it’s the strangest show she’s seen and leaves. Jón opens the window. Jón doesn’t smoke. Cold air comes in through the window. Thór and Bragi strum some strings. There’s a helicopter on TV. Jón watches TV and is listening to Björk’s portable cd player. He listens to Sinead O’Connor. She was on the front page of Em Em recently. O’Connor has the same lawyer as the Sugarcubes. His name is John P. Kennedy. A lucky lawyer, indeed.
Einar Örn still has his piss-green sweater on. And Thór says, “Ugh, I’m going,” and disappears. “Everything
has to go”, as Thorri Jóhannsson said so well in one of his poems.
The next day everyone wakes in a laughing fit, and the phone is back in order. Just as well to have the phone. One morning Derek got fifty calls from people asking about the Sugarcubes. The Sugarcubes’ address in London was kept secret to keep hassles to a minimum, but there was still a steady stream of people bearing the delightful tales of record distributors.

 

 

 

Outside Berry Street Studios (where the Sugarcubes recorded Sick for Toys for instance),
our driver pointed to the junk food in Einar’s hands and asked, “what’s that?” Einar
Örn: “This is rock and roll.”
The Town and Country club show in London. The show was great. This writer’s
eyes moistened from happiness during the Sugarcubes’ second song. The Sugarcubes
perform better abroad than at home. Why?
Bragi: “It’s just getting to use this kind of equipment”.
The sound at the show was great. The chunk of onlookers thought
it was great to hear singing in Icelandic, and people whispered
among themselves in the noise, amazed - “He’s singing in Icelandic
now!” “Is he singing in Icelandic?” At that point Einar was
singing Bensín, bensín, bensín (petrol, petrol, petrol).
All sorts of riff-raff washed up onto the stage during
the show. The security crew were far off until near the end.
Some clown managed to give Björk a kiss and ruined things
for her. As she put it herself she sang through him for
the next song. The song Cowboy. It surfaced later that the
guy considered himself to be in spiritual contact with the
band (?). A lot of the crowd seemed strangely sunk in
their thoughts and set up intelligent-looking poses which
slowly changed into coolness - as it was they were hearing
all the band’s material for the first time, all except
Birthday. It’s really strange that the Sugarcubes managed
to get so far on one song, even the British don’t understand
how that’s possible. The British think the Sugarcubes are the
only band in Iceland. They think Iceland is really mysterious
and don’t get how a rock band can rehearse in an igloo. After the
show there was of course a backstage party, and not even the band
got in unless they carried their backstage passes. Three members of
the band The Fall turned up, rolled a joint and left. They were incapable
of conversation. Annie Anxiety was there too. She opened the show for
the Sugarcubes. The audience was offended. I thought she was great though.
She was a nervous wreck and seemed drunk. I was told that she’d been a lot
more drunk on stage at other shows. The backing for her singing was on tape. Then
the Sugarcubes came and started with the song Motorcrash. Everyone was taken in once
Sigtryggur counted off and started the song with a pounding beat. The instrument of the tour
was without a doubt Einar’s new pocket trumpet.

(Excerpt from an article which appeared in the Icelandic magazine Vikan in1988.)
 
Bragi tví stíg ur og gjó ar aug un um ann að slag ið til ljós mynd ar ans, Ein ar Örn slítur sig frá sím an um og bæt ist í hóp inn í sinni piss grænu hálf erma lausu peysu með Þórs ham ar dinglandi um háls inn á sér. Björk beyg ir sig fram og horf ir beint inn í mynda vél ina í rauð um kjól og með sæð is frumu úr skíra gulli um háls inn. Þór ger ir sig glæp sam leg an í fram an og er auð vit að í Skipp erskræk bol og galla bux um and spæn is les end um Melódí meikers og Sig trygg ur er svo kyssi leg ur og blístr ar óskilj an leg an lagstúf þeg ar ljósmynd ar inn smell ir af. Ein ar hleyp ur í sím ann. Redda-redda. Ein ar hef ur eng an tíma til að láta ljós mynda sig. Þór skipt ir um bol í miðri mynda tök unni og fer í mondrí an bol inn sinn fyr ir bless að ar smá stelp urn ar.
Veit ein hver um hvað ég er að tala? Ekki veit ég það.
Í hlé um frá ljós mynda tök unni á sér stað við tal við Meló dí meiker blaða fígúru eina,krúnurak aða inn an um kræs ing ar eins og vatn, bjór, sí gar ett ur, sam lok ur, klám blöð og svo fram veg is. Og blaða mað ur inn spyr: Hvaða dýr vild irðu vera?
Sykurmolarnir fara í allt að átta við töl á dag: blaða menn bíða í bið röð um, mismun andi heimsk ir eins og geng ur og ger ist, gul ir, rauð ir og græn ir popp sér fræð ing ar, vopn að ir seg ul bands tækj um. Þetta eru gam al dags nú tíma menn sem þykj ast vita allt og eru sum ir hverj ir ekki komn ir til að kanna skoð an ir Sykurmolanna; þeir eru frek ar komn ir til að skjóta stoð um und ir sína per sónu legu heims mynd: það er þeirra feill. Einn blaða mað ur inn spurði Björk hvern ig hára lit hún vildi hafa á kærast an um sín um. Ann ar spurði Braga af hverju hann not aði þenn an bassa en ekki ein hvern ann an. Ég ætla ekki að segja ykk ur hverju Björk svar aði, he-he-he, en Bragi sagði nátt úr lega frá
 

 

því að hann keypti bass ann vegna þess að þetta var fal leg asti bass inn í búð inni. Bragi hef ur sem bet ur fer ekk ert vit á tækni legu hlið inni. bragi hef ur vit á feg urð. bragi er skáld. bragi vill vera and legt tákn hljóm sveit ar inn ar og berst fyr ir því ekki um að fá að vera kyn tákn hljóm sveit ar inn ar eins og Ein ar Örn og Sig trygg ur.
En ég var ekki al veg bú inn að rakka nið ur aum ingja blaða menn ina, þessa dul búnu farísea, þessi víð lesnu
laumu skáld, þessa tækni menn. Í einni blaða grein um Syk ur mol ana, með fyr ir sögn inni „Sug arcubism“, var því sleg ið upp í und ir fyr ir sögn að fyr ir nokkrum árum hefði kirkj an bann að dans á Ís landi af því að hann væri
ósið leg ur. Eins og all ir Ís lend ing ar eiga að vita þá bann aði kirkj an ekki dans á Ís landi fyr ir nokkrum árum
held ur nokkrum öld um. Þetta ein staka dæmi skipt ir í sjálfu sér ekki meg in máli en er dæmi gert fyr ir hvern ig
blaða mönn um hef ur tek ist að slíta ein föld ustu hluti úr sam hengi og raða þeim sam an upp á nýtt og fá þannig
út kúbíska martröð eða snöggsoð ið af þrey ing arles efni handa fólki sem þarf að eyða tím an um í vit leysu. En það
ku vera til nóg af svo leið is fólki.


Der ek, taóista-an ar kisti og um boðs mað ur Syk ur mol anna, bíð ur við Syk ur mola í búð ina og er að háma í sig spurn ingamerki þeg ar við, Sig trygg ur, Bragi, Jón mix ermað ur, Þór og ég, kom um úr hljóð færa búð ar ferð. Der ek er bú inn að bíða í marga klukku tíma í þess um enska skíta kulda og all ar tíma áætl an ir eru farn ar úr skorð um vegna mis skiln ings. Og svo er sím inn í íbúð inni dauð ur. Við göng um all ir upp stig ann nema Þór. Hann fer með lyft unni. Jón opn ar dyrn ar með lykli.
Nokkru síð ar kem ur Ein ar Örn.
Æf ingu, sem átti að verða um kvöld ið, er frestað vegna samskipta örð ug leika. Ein ar er æst ur. Ein ar fær nýj an trompet frá Syk ur mol un um. Ein ar er glað ur og kyss ir alla Syk ur molana. Ég fer út í búð og kaupi meiri bjór.
Útvarps fólk varð líka frá að hverfa vegna sam skiptaörð ug leika. Derek kom með það fyrr um dag inn en þá var eng inn heima, ekki einu sinni slav neska kon an sem tek ur til í íbúð inni og held ur langar ræður um glæpa lýð Lundúna borgar á meðan við borð um hádegis matinn.

Nú sitj um við í íbúð inni og all ir eru das að ir eft ir dag inn og horfa á nýj ustu tækni og vís indi þeirra í breska
sjónvarpinu. Björk finnst þetta skrýtn asti þátt ur sem hún hef ur séð og hverf ur. Jón opn ar glugg ann. Jón reyk ir ekki sí gar ett ur. Það kem ur kalt loft inn um glugg ann. Þór og Bragi plokka strengi. Það er þyrla í sjón varp inu.
Jón horf ir á sjón varp ið og er að hlusta á vasa geisla spil ar ann henn ar Bjark ar. Hann hlust ar á Sinead O’ Connor. Hún prýddi ný lega for síðu emm og emm. O´Connor er með sama lög fræð ing og Syk ur mol arn ir. Hann heit ir Djonn Pí Kenn edí. Lukku lög fræð ing ur það.
Ein ar Örn er enn í piss grænu peys unni. Og Þór seg ir: „Æ, ég er far inn“ og hverf ur.
„Allt verð ur að fara,· eins og Þorri Jó hanns son komst svo skemmti lega að orði í einu af ljóð um sín um.
Dag inn eft ir vökn uðu all ir í hlát ur skasti og sím inn hrökk í lag. Ekki veitti af sím an um. Einn morg un inn
fékk Der ek fimm tíu upp hring ing ar frá fólki sem spurði um Syk ur mol ana. Heim il is fangi Syk ur mol anna í London var hald ið leyndu til að halda ónæði í lág marki en þang að var þó stöð ug ur straum ur manna sem boðuðu fagn að ar er indi plötu dreif ing ar fyr ir tækja.
Fyr ir utan Berrí Strít Stúd íós (þar sem Syk ur mol arn ir tóku upp til dæm is Veik í leik föng) benti flutn inga bílstjór inn okk ar á djönk fúd ið í hönd um Ein ars Arn ar og spurði: „Hvað er þetta?“

 

Einar Örn: „Þetta er rokk og ról“ (this is rock and roll).
Tán end kán trítón leik arn ir í London
Tón leik arn ir voru frá bær ir. Und ir rit að ur tárað ist af hrifn ingu í öðru lagi Syk ur mol anna.
Sykurmolarnir eru betri á tón leik um úti en heima. Af hverju?
Bragi: Þeg ar mað ur kemst í svona græjur mað ur bara_
Sánd ið á tón leik un um var frá bært.
Áhorf enda kök unni þótti frá bært að heyra sung ið á ís lensku og fólk ið
hvísl aði sín á milli í há vað an um og undrað ist stór um:
- Nú er hann að syngja á ís lensku.
- Er hann að syngja á ís lensku?
Þá var Ein ar að syngja: Bens ín, bens ín, bens ín _
Alls kon ar lið þvæld ist upp á svið ið með an á tón leik un um
stóð. Líf verð ir voru víðs fjarri lengi fram an af. Ein hverj um gaur
tókst að smella kossi á Björk og eyði lagði fyr ir henni. Eins og
hún sagði sjálf þá söng hún gegn hon um í næsta lagi. Lag inu
Kab bojjí. Það kom upp úr kaf inu síð ar að gaur inn taldi sig
vera í and legu sam bandi við hljóm sveit ina (?). Áhorf end ur
voru marg ir hverj ir furðu hugsi og settu sig í gáfu leg ar
stell ing ar sem breytt ust smám sam an í kúl heit: Enda voru
þeir að heyra allt efni hljóm sveit ar inn ar í fyrsta sinn, allt
nema Am mæli. Og það er furðu legt að Sykurmolarnir hafi
náð svona langt á einu lagi, jafn vel Bret arn ir skilja ekki
hvern ig þetta er hægt. Bret arn ir halda að Sykurmolarnir séu
eina hljóm sveit in á Ís landi. Þeim finnst Ís land mjög dul ar fullt
og skilja ekki hvern ig rokk hljóm sveit get ur æft í snjó húsi. Eft ir
tón leik ana var auð vit að bak sviðspar tí og ekki einu sinni hljómsveit
ar með lim ir komust inn í það partí nema að hafa bak sviðspassa.
Þrír með lim ir úr The Fall mættu á stað inn, blönd uðu sér jónu
og fóru. Þeir voru óvið ræðu hæf ir. Þarna var og Anní Anx iety. Hún hit aði
upp fyr ir Sykurmolana. Áhorf end ur hneykl uð ust. Ég fíl aði hana hins vegar
í botn.
Hún var tauga veikluð og virt ist vera drukk in. Hún hef ur víst ver ið drukkn ari
á sviði, er mér sagt. Und ir spil ið við söng inn hjá henni var af seg ul bandi. Svo komu
Sykurmolarnir og byrj uðu á lag inu Mótór krass. Eng inn komst hjá því að vera með eft ir að
Sig trygg ur taldi í takt inn og byrj aði lag ið á dúndr andi slag krafti. Hljóð færi ferð ar inn ar var án efa
nýja vasatrompet ið hans Ein ars.

(Hlutigreinar sem birtist áður í Vikunni, 1988).