01 2002
“Hey, man, what a cool t-shirt,” says a surf bum on Waikiki beach. I’m walking around in the “lopapeysa” t-shirt that Bad Taste put out on the 50th anniversary of the republic. Isn’t it time to make some more? [A lopapeysa is a heavy knitted Icelandic sweater.]

02 1989
Bad Taste night in New York. Bless, Ham, Risaedlan and Jón Gnarr at Downtown Beirut. Came halfway around the world to play at a place half the size of Duus-hús, I think to myself as our gear is brought into the place. The pool table is moved to make a “stage.” That night guests show up: Árni Matt and Hallgrímur Thorsteinsson.

03 1997
The first kid stops me on the street to sing “The Fart Song” for me.

04 1995
On the way to Höfn we stop in Selfoss to buy smoke bombs (probably from Einar Bárdason). Unun gets set up in Höfn and puts the smoke bombs on each side of the stage. At the beginning of “Lög unga fólksins” the bombs are supposed to explode with a big bang and smoke. When the time comes, only one does. Just barely.

05 1994
Unun records “æ”. Three shy long-haired guys pop into Stúdíó Gny´r to give Thór Eldon a cassette. Turns out to be the band Sigur Rós. They get a chance to be on the compilation “Fifty Years of Bad Taste.”

06 1988
My back-pocket company, Erdanúmúsík, puts out the tape “Snarl 2” with 2 Sugarcubes songs. This is mentioned in a Rolling Stone interview and the letters pour in. Among them one from Kim Fowley who wants a tape.

07 1991
Erdanúmúsík mail order combines with Bad Taste to form Bad Taste mail order.

08 2003
Bad Taste mail order turns a record profit. The letters keep pouring in, including this one from Japan: “It mails for the first time. I am a Japanese. It lives in Japan. I am whether to be able to buy goods. I am
sorry to be poor English. I am waiting for a reply.”

09 1986
Get a tape from France from Thór Eldon with some Sugarcubes songs. Good stuff, I think, but sort of strange.

10 1990
Hit the bottom on Bless’ North American tour in Cleveland, Ohio. Play an amazing show at a big place in front of a couple who got free tickets from a radio show. They clap for an encore.

by: Gunnar Hjálmarsson

 

10 Birkir í Yukatan 10 Birkir in the band Yukatan
1. EÖB og HÖH gáfu okk ur 500 kall til að taka víd eospólu svo að þeir fengju að mixa í friði
2. Smekkleysa í hálfa öld tónleikar á púlsinum
3. Ham lengi lifi - Tóneikarnir
4. Ham lengi lifi - Platan
5. Núll og Nix
6. Núll og Nix - Tónleikarnir báðir
7. Frostbite (Reyndar One little Indian en má þetta ekki?)
8. Mínus - Jesus Christ Bobby
9. Sykurmolarnir - Life’s too good
10. Sykurmolarnir - It’s it
11. Smekkleysa í Hemma Gunn
12. Veiði manna póstkortið í póstkorta seríunni
1 . Einar Örn and Hilmar Örn Hilmarsson gave us 500 krónur to rent a video so they could mix in peace
2. The Half Century of Bad Taste concert at Púlsinn
3. Long live Ham - the concerts
4. Long live Ham - the record
5. Null og nix [compilation]
6. Null og nix - both concerts
7. Frostbite (actually that’s on One Little Indian but isn’t that ok?)
8. Mínus - Jesus Christ Bobby
9. Sugarcubes - Life’s Too Good
10. Sugarcubes - It’s It
11. Bad Taste on the Hemmi Gunn show
12. The fly fishing postcard


07 1991
Pönt un ar versl un Erða númúsik sam einast Smekk leysu svo úr verð ur póst versl un Smekkleysu.

08 2003
Pöntunar verslun Smekkleysu skilar met hagnaði. Bréf in hrann ast alltaf upp, þar á með al þetta frá Jap an: It mails for the first time. I am a Japanese. It lives in Jap an. I am whether to be able to buy goods. I am sorry to be poor Eng lish. I am wait ing for a reply.

09 1986
Fæ spólu til Frakk lands frá Þór Eldon með nokkrum Syk ur mola lög um. Fínt stöff, hugsa ég, en skrýt ið eitt hvað.

10 1990
Botn in um náð á N-Am er íku-túr Bless í Cleveland, Ohio. Spil um þrumugigg á risa stað fyr ir fram an par sem fékk mið ana gef ins á út varpsstöð. Þau klappa okk ur upp.

01 2002
„Hey man, what a cool t-shirt,“ seg ir brim róni á Waikikiströnd inni þeg ar ég spóka mig þar um í „lopa peysu“-boln um sem Smekk leysa gerði á 50 af mæli lýð veld is ins. Er ekki kom inn tími á end ur fram leiðslu?

02 1989
Smekk leysu kvöld í New York. Bless, Ham, Risa eðl an og Jón Gnarr á Downtown Beirut II. Kom mað ur hálfa leið yfir hnöttinn til að spila á helm ingi minni stað en Duus-hús, hugsa ég þeg ar græjurn ar eru born ar í hús. Pool-borð ið fært úr stað til að búa til „svið“. Um kvöld ið mæta gest ir: Árni Matt og Hall grím ur Thor steins son.

03 1997
Fyrsti krakk inn stopp ar mig á götu til að syngja „Prumpufólkið“ fram an í mig.

04 1995
Á leið inni til Hafn ar er kom ið við á Sel fossi til að kaupa reyksprengj ur (lík lega af Ein ari Bárð ar syni). Unun still ir upp á Höfn og kem ur sprengj un um fyr ir sitt hvoru meg in við svið ið. Í upp hafs tón um „Lög um unga fólks ins“ eiga sprengj urn ar að springa með háum hvelli og reyk. Þeg ar til kast anna kem ur spring ur bara önn ur. Mátt leys is lega.

05 1994
Unun tek ur upp „æ“. Þrír feimn ir hár bolt ar rúlla inn í Stúd íó Gný til að koma spólu á Þór Eldon. Reyn ist vera hljóm sveit in Sig ur Rós. Henni er gef inn séns á safn plöt unni „Smekk leysa í hálfa öld“.

06 1988
Rassvasa fyr ir tæki mitt, Erða númúsik, gef ur út snæld una „Snarl 2“ með tveim Syk ur mola lög um. Þess er get ið í Sykur mola við tali í Roll ing Sto ne og bréf un um rign ir inn. Þar á með al skrif ar Kim Fowley og vill fá spólu.