It’s best if the road is long, then there’s enough time to philosophize about how it’s the trip that matters and not the destination. Bad Taste’s road has been a long one, and is getting longer, though I can’t tell whether it’s getting bigger. The warehouse at least is getting bigger with frightening speed, actually you can find a number of titles there that it wouldn’t really be right to call bestsellers. That’s one of the things that I think is so great about this company, how much stuff it puts  
out that doesn’t sell at all. In many ways it’s an incredibly stupid company. At least based on how you consider a company is supposed to be run. If we’re talking about the straight and wide road, this company’s taken a rather crooked path and hasn’t always kept on the asphalt. Basically no one bought a map at the beginning, we just headed out into the middle of nowhere. That’s it exactly, the road I’m talking about. From the time when Ási was booking the first Kukl tour down at Gramm on Laugavegur, and we didn’t have a map, and all the way to the time after the U2 tour when on our way to Kennedy Airport I thought to myself that this was probably the last car trip for a while.
Kukl wanted to play in Europe, and it couldn’t be a big deal though one show was in Berlin on Thursday and another in Paris on Friday and then Hamburg on Saturday. What’s the fuss, we must be able to drive that in a few hours. It turned out that the distances on the European map were greater than we’d believed once we had the sense to get a map of Europe. It was probably just as well that we didn’t do that, then we might have skipped the whole thing.
We went to England and played with punk bands to support the miners for three weeks. We’d bought ourselves an old Ford Transit and took out the back seats. Melax had built a platform there to put the equipment under, with sleeping bags for three on top. Then we drove, and drove, and drove. Played some too, but mostly drove.
That’s what I remember most. Endless driving back and forth across Europe. We were naturally driving

ourselves, roadying ourselves, starving ourselves and saving the world by ourselves, and we only had a soundman the first half of the trip; Gudlaugur insulted him so much that he went home. Gudlaugur lived off photosynthesis and a bit of yeast; he became so fermented that he could load up the van’s battery with mental energy and could send extra electricity to it by connecting the voltmeter to the car’s roof lamp. True. The whole contraption was basically running on faith. On one marathon drive form Berlin to Paris I had just fallen asleep on the platform when I woke with a start to hear our female singer scream like a slaughtered pig: “MURDERERS!!!”
I jumped up so fast I banged my head on the roof, and when I come to I see that the murderers were bulldozers what were pushing trees from the side of the road so they could widen it. My first thought was: fucking maniacs everywhere... this woman ought to be locked up before she does serious damage; now of course it’s too late.
After this trip between Berlin and Paris I was really exhausted. The exhaust pipe was gone from the car, so that I wound up falling asleep standing up when we finally stretched our legs in gay Paris. There were a lot of happy cockroaches in Paris. Then we had to drive in one burst from Paris to Oslo, and got there right before the show. Set up, played, took it down afterward and then from

Oslo to Amsterdam in one shot, and by then people were keeping themselves awake by smoking totally deadly French Boyard cigarettes, which are like smoking a rolled up sheet of rubber. I think it was in the end in Amsterdam when Biggi and Einar were arguing about whether to use our little money on a case of beer or food... and Melax hadn’t said more than three words in five days. Then the road had become really long. But this was a sort of happy suffering, to tell the truth. Then two years went by.
The suffering got a lot happier with the Sugarcubes. Now there were trips straight across America, except now there was a fat driver and a huge bus, so that there could be a okergame all the way from Los Angeles to Arizona, and you couldn’t even finish the damn beer. By then the suffering was making the devil have fun. Then we were in something called travelling for a living. Entrepreneurship,or show business. But then a lot had changed in two years.
Bad Taste had been formed. Books utout, records recorded, Bad Taste evenings and then boom - the American pop industry on the phone... what a wit. I’ll leave it at that.
The story of the Sugarcubes has come out as a book, and so there’s this show we’re here at; funny to think that this wannabe art terrorist society Bad Taste is in the museum, and can give itself its own Bad Taste award. This is naturally a testament to the fact that good sense can be very dangerous... in excess. And he road gets longer, and the warehouse bigger.
It’s a fun job, but someone has to do it.

 

 

 

 

 
Best er ef vegurinn er langur, þá er nægur tími til að fíló- sófera um það hvernig það sé ferðin sjálf sem er að alatriðið en ekki áfanga staðurinn. Vegur Smekkleysu er orðinn langur og lengist enn þó ekki geti ég dæmt um það hvort hann fari vaxandi. Lag er innvex að minnsta kosti á vofveifleg um hraða, enda er þar að finna marga titla sem ekki væri allsendis rétt að kalla metsöluplötur. Það er eitt af því sem mér finnst svo skemmti-legt við þetta fyrir tæki hvað það er mikið
gefið út af alls kon ar dóti sem selst ekk ert af viti. Þetta er að mörgu leyti af skap lega heimsku legt fyr ir tæki. Svona mið að við hvern ig mað ur ímynd ar sér að fyr ir tæki eigi að vera rek in. Ef tal að er um beina og breiða veg inn þá hef ur þetta fyr ir tæki þrætt nokkr ar króka leið ir og ekki al veg hald ið sig á mal bik inu. Það keypti nefni lega eng in kort í upp hafi ferð ar inn ar og því var bara keyrt af stað út í busk ann ... Það er einmitt hann, þessi veg ur sem ég var að hugsa um. Allt frá því að við Ási vor um að bóka fyrsta Kuklt úr inn niðri í grammi á Lauga vegi og vor um ekki með kort fyr ir fram an okk ur og allt til þess að ég hugs aði með mér á leið inni út á Kenn edyflug völl eft ir U2 túr inn átta árum síð ar, að þetta væri nú lík lega síð asta bíl ferð in í bili. Kukl vildi spila í Evr ópu og það gat ekki ver ið mik ið mál þó að ein ir tón leik ar væru í Berlín á fimmtu degi og aðr ir í Par ís á föstu degi og svo Ham borg á laug ar deg in um. Uss, hvaða væl, við hlut um að geta keyrt þetta á nokkrum tím um. Það kom á dag inn að vega lengd irn ar á Evr ópu kort inu voru meiri en við héld um loks ins þeg ar við höfð um rænu á að ná okk ur í kort af Evr ópu. Það var kannski eins gott að við gerð um það ekki því þá hefð um við hugs an lega sleppt þessu. Við fór um til Eng lands og spil uð um með pönk hljóm sveit um til styrkt ar námu mönn um í þrjár vik ur. Við höfð um keypt okk ur gaml an Ford Transit og fjar lægt öft ustu sæt in. Þar hafði Melax smíð að pall sem græjurn ar fóru und ir og svefn pok ar fyr ir þrjá of aná. Svo var keyrt, og keyrt og keyrt. Spil að líka stund um en mest keyrt. Það er það sem ég man mest. Enda laus ar keyrsl ur þvers og kruss um Evr ópu. Við vor um nátt úr lega að keyra sjálf,

róta sjálf, svelta sjálf, bjarga heim in um sjálf og vor um bara með mix er mann fyrsta helm ing erðar inn ar þang að til Guð laug ur móðg aði ann vo fer lega að hann fór heim. Guð laug ur gekk á jóstil líf un og smá geri, en hann var orð inn svo erjað ur að hann hlóð geym inn í sendi bíln um eðhug ar orkunni og gat sent auka raf magn í annmeð því að tengja volta mæli við loft ljós ið í ln um. Al veg satt. Apparat ið gekk að al lega á rúnni. Á einni maraþon keyrsl unni frá Berlín til arís ar var ég ný sofn að ur aft urí á pall in um eg r ég hrekk upp við að söng kon an öskr ar eins ogskor inn grís: MORÐ INGJ AR!!! Ég hend ist f nöggt upp þannig að ég fer með haus inn í þak ið bíln um og þeg ar ég ranka við mér sé ég að morðin gj arn ir voru jarð ýt ur sem voru að ryðja ré frá veg ar kant in um til að breikka veg inn. að yrsta sem ég hugs aði var einfald lega: And skot ns geð sjúk ling ar alls stað ar ... þessa konu yrðiað loka inni áður en hún ylli al var leg um kaða, en nú er það að víst orð ið of seint ... Eft ir essa ferð milli Berlín ar og Par ís ar var ég orð nnansi þreytt ur. Það var far inn hedd pakkn ing í ln um og ég sofn aði standandi upp við hann þeg r við loks ins rétt um úr löpp un um í gay Paris. að var mik ið af glöð um kakkalökk um í Par ís. íðar þurft um við að keyra í ein um rykk frá Par ístil Os ló ar og kom um þang að rétt fyr ir tón eik ana. Sett um upp, spil uð um og rif um nið ur g aft ur af stað frá Osló til Amster dam í ein um ykk en þá voru menn farn ir að halda sér vak andimeð hin um ban eitr uðu frönsku Boy ard sígar ett um sem eru eins og að reykja upprúllað

gúmmí dúk. Ég held að það hafi ver ið að lok um í Amster dam sem Biggi og Einar voru að ríf ast út af því hvort nota ætti þenn an litla aur sem við átt um eft ir í bjór kassa eða mat ... og Melax ekki bú inn að segja meira en þrjú orð í fimm daga. Þá var veg ur inn líka orð inn veru lega lang ur. En þetta var svo lít ið kát ang ist, það verð ur að segja eins og er. Svo liðu eins og tvö ár. Ang ist in kætt ist til muna í Syk ur mol un um. Nú var keyrt þvers og kruss um Banda rík in en þá var feit ur bíl stjóri og ansi stór rúta svo það gat ver ið pokergame í gangi alla leið frá Los Ang el es til Arizona og mað ur gat ekki einusinni klárað hel vít is bjór inn. Þá var ang ist in far in að skemmta skratt an um. Þá vor um við kom in í það sem kall að ist vega vinn an. Út gerð ina, eða sjó biss ness. En þá hafði líka margt breyst á tveim ur árum. Smekk leys an orð ið til. Bæk ur gefn ar út, plöt ur tekn ar upp, Smekk leysukvöld hald in og svo búmm, popp brans inn í Am er íku í sím an um ... hví líkt twitt. Ég segi ekki meira. Saga Syk ur mol anna hef ur ver ið gef in út á bók og svo er nátt úr lega þessi sýn ing sem við erum stödd á, það er spaugi legt að hugsa til þess að þetta wanna be art ter r orista fé lag Smekk leysa sé kom ið inn á lista safn og get ur nú far ið að gefa sjálfu sér Smekk leysu verð laun. Þetta er nátt úr lega testa ment um það að skyn semi get ur ver ið stór hættu leg, í óhófi. Og veg ur inn leng ist, og lag er inn stækkar ...
It´s a fun job, but someone has got to do it.